Soundtracks: A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z #

List of artists: A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z #


St Mín R Lyrics


by Nydonsk

 

St Mín R Song Lyrics

St Mín R by Nydonsk


Fimmtán hvítir fuglar
fagrir fljúga yfir
hausamótum mínum
inn í miðjum hópnum
flýgur þú.
Þó ég færi á skipi
eða gangi alla leið
skal ég enda á sömu slóðum,
standa í sömu fótsporum og þú.
Ást mín á þér
vaxandi fer
með hverri hreyfingu.
Tilfinningin er
svo viðkvæm & ber,
ég fyllist skelfingu.
Fimmtán hvítir fuglar
fagrir fljúga yfir
hausamótum mínum
inn í miðjum hópnum
flýgur þú.
Loksins komstu aftur
um óralangan veg,
fataðast þér flugið
við fætur mína lemstruð
liggur þú.
Ást mín á þér
vaxandi fer
með hverri hreyfingu.
Tilfinningin er
svo viðkvæm & ber,
ég fyllist skelfingu.



A-Z Lyrics Universe

Lyrics / song texts are property and copyright of their owners and provided for educational purposes only. Translation: letra, paroles, liedtexte, songtext, testi, letras, текст песни, 歌词, كلمات الأغاني, गाने के बोल, mga titik ng kanta.